Til baka
Þessi jólasveinn tilheyrir Christmas Tales seríunni frá Kähler. Serían er safn af töfrandi keramikfígúrum, innblásin af norrænni náttúru. Línan vekur jólagleði og færir jólaanda yfir hátíðarnar.
Hönnuður: Þóra Finnsdóttir
Hönnuður: Þóra Finnsdóttir
Í gegnum hverja keramikstyttu er Þóra að bera jólaboðskap, sem endurspeglast í nálgun hennar á formum og frásögn. Fígúrurnar eru úr hvítgljáðu keramiki og eru þær síðan litaða í norrænum litartónum.