Til baka

Þessi kertastjaki tilheyrir Christmas Tales seríunni frá Kähler. Serían er safn af töfrandi keramikfígúrum, innblásin af norrænni náttúru. Línan vekur jólagleði og færir jólaanda yfir hátíðarnar. 

Hönnuður: Þóra Finnsdóttir

Í gegnum hverja keramikstyttu er Þóra að bera jólaboðskap, sem endurspeglast í nálgun hennar á formum og frásögn. Fígúrurnar eru úr hvítgljáðu keramiki og eru þær síðan litaða í norrænum litartónum.
Mál: 8.5cm

KERTASTJAKI - JÓLAKNÚS

rod80464

Uppselt

6.730 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.