Til baka

Þessi panna er framleidd af franska fyrirtækinu Tefal, í samvinnu við breska sjónvarpskokkinn Jamie Oliver. Pannan er gerð úr áli sem hefur fengið rafhúðun (e. anodizing) til að auka slitþol pönnunar. Þessi panna er afar slitsterk og er hugsuð til að endast lengi.

Að innanverðu er pannan með viðloðunarfrírri húð auk Thermo-Spot® tækninnar, sem er hitanemi í pönnunni innanverðri sem segir þér til hvenær pannan hefur náð réttum hita.

Handfangið er úr stáli og er fest á með hnoðum í stað skrúfa, svo að handfangið losni ekki af pönnunni. Handfangið er með silikoni að neðanverðu til að auðveldara sé að halda taki á handfanginu.

  • Handfangið hitnar ekki (nema í ofni).
  • Pannan má fara í bakaraofn upp að 210°C. 
  • Má fara í uppþvottavél. 
  • Hentar á allar gerðir helluborða. 
  • Þvermál: 26 cm
-15%
Tilboð

POTTPANNA 26CM M.LOKI - HARD ANODIZED

seb55170

Vörumerki: Jamie Oliver

Flokkur:Hard Anodized


20.950 kr.

17.808 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.