Til baka
Ilta er naumhyggjulegur og fallegur kertastjaki úr marmara.
Kertastjakinn var hannaður af hinum finnska Samuli Helavuo og þýðir nafnið "kvöld" á finnsku.
Settu fjögur kerti í Ilta og gerðu kvöldin extra notaleg. Ilta er einnig fallegur aðventustjaki.
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.