Til baka
Hoptimist er danskt fyrirtæki stofnað af Gustav Ehreneich árið 1968. Hoptimist var stofnað með því markmiði að búa til fígúru sem væri eilíf áminning um jákvæðni og bjartsýni. Í dag eru hamingjusamir Hoptimistar hluti af danskri hönnunarsögu og skapa gleði um allan heim.
Mál: 9,5 x 7,8 cm.
Mál: 9,5 x 7,8 cm.