Til baka
Þessi hnífur kemur frá japanska hnífaframleiðandanum Global. Hnífurinn er með 15cm löngu tenntu blaði og hentar því vel til að skera niður ávexti með þunnu hýði og alls kyns álegg á borð við Salami, skinku, pepperoni og pylsur.
Ekki er mælt með því að setja eldhúshnífa í uppþvottavél. Slíkt skemmir á þeim bitið svo brýna þarf þá oftar.