Til baka

Classic er falleg en einföld hnífasería frá Scanpan. 

Línan inniheldur hnífablokkina sem er úr eik og hnífarnir sex eru allir framleiddir úr hágæða þýskustáli og uppfylla þeir allar kröfur nútíma eldhúss um endinu og öryggi við notkun. 

Classic hnífarnir eru sérstaklega prófaðir samkvæmt Rockwell aðferðinni áður en þeir eru samþykktir til sölu. Þetta tryggir að hnífurinn hafi náð réttri hörku í gegnum herðingarferlið.

Eftirfarandi hnífar fylgja með: 
9 cm grænmetishnífur 
14 cm osta/tómatahnífur 
15 cm alhliða hnífur
20 cm skurðarhnífur 
20 cm brauðhnífur 
20 cm kokkahnífur 

Við mælum alltaf með því að hnífar séu handþvegnir svo þeir haldi bitinu sem lengst. 

Hnífablokk með 6 hnífum - Classic

sca34901

54.540 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.