Til baka
Melbourne steikarsettið kemur frá þýska framleiðandanum Zwilling. Settið samanstendur af sex steikargöfflum og sex steikarhnífum úr glansandi stáli.
Hnífapörin koma í vandaðri og eigulegri tréöskju.
Hnífarnir eru: 19,8cm Gafflarnir eru: 22,3cm
Má fara í uppþvottavél.