Til baka
Krúttlegt hnífaparasett frá danska merkinu Done by Deer. Hnífaparasettið tilheyrir Kiddish línunni frá Done by Deer sem er hönnuð fyrir hversdagsmáltíðir. Línan er endurvinnanleg og framleidd í Danmörku.
Hnífaparasettið er með einstöku, mött silkimjúku yfirborð og er því tilvaldið fyrir litla góma.
Hnífaparasettið er unnið alfarið úr pp.
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.