Til baka
Skerpan er alfa og omega við ánægjuna af vinna með hnífana þína. Shinkansen hnífabrýnið frá Global er akkúrat með rétta vinklinum fyrir japanaska hnífa. Þú fyllir hólfið með vatni til að hreinsa steinana og það kemur í veg fyrir að stálið í hnífnum hitni of mikið.
Því næst dregur þú hnífinn í gegnum hvíta steininn 7-8 sinnum og endurtekur það svo með þann bleika. Því næst vaskaru hnífinn upp með rennandi vatni til að skola stálagnir af blaðinu. Þetta brýni getur þú notað fyrir alla hnífa með sléttu blaði.
Auka steinar eru fáanlegir í brýnið.