Til baka
Þessi hnífablokk er úr Singles línunni frá danska framleiðandanum Zone. Hnífablokkin er einföld í hönnun, en innan í henni úr þúsundir plaststráa sem að halda vel utan um hnífana þína.
Hnífarnir skemmast ekki við notkun á þessari hnífablokk.
Hæð: 24cm
Lengd: 17cm
Breidd: 9cm