Til baka
Þessi fallega hnífablokk er úr Singles seríunni frá danska merkinu Zone. Hnífablokkinn hefur einfalt og mínimalískt útlit og passar fyrir allar gerðir af hnífum. Inni í blokkinn eru hundruðir plaststráa sem liggja mjög þétt og þú getur því stungið hnífnum þínum ofan í blokkina þvers og kruss án þess að skemma bitið í hnífunum.
Hnífablokkin er 9x17cm og er 24cm á hæð.
Kemur í fleiri litum