Til baka
Glæsilegur hnífastandur úr eik sem stendur á ryðfrírri stálplötu sem er stöm á borði. Innan í viðnum er segull sem virkar á sama hátt og veggfestur hnífsegull. Hægt er að setj hnífa báðum megin við kubbinn sem gefur meira pláss fyrir hnífa, án þess að taka of mikið pláss á eldhúsbekknum.
Viðarhluti vörunnar er úr FSC® vottaðri eik.
Mál: 24 x 21 cm.
Mál: 24 x 21 cm.