Til baka
Fallegir jólalitir, heillandi mynstur og gyllt smáatriði einkennir hið einstaka hnetubrjótasafn. Hnetubrjóturinn minnir á töfra jólanna. Hver einasti hlutur í safninu skapar hátíðarleika og huggulegt andrúmsloft yfir þennan árstíma.
Kemur í fallegum gjafaöskjum.
Mál: 140 x 45 cm
Efni: Bómull 100%