Til baka
Þessi einstakleg fallega kanna er úr Henning Koppel línunni frá Georg Jensen. Kannan er sérútgáfa af Koppel könnunni og er ekki hægt að neita því að hönnunin er glæsileg og stílhrein.
Kannan er lítil og því tilvalin til að bera fram mjólk og rjóma. Kannan er með sléttri mattri áferð og stút úr spegilslípuðu ryðfríu stáli sem kallar fram öll smá atriði könnunar. Kannan var fyrst hönnuð af myndhöggvaranum Henning Koppel á fimmta áratugi og einkennist hún af skúptúrísku útliti.
Rúmmál: 1,2L
Mál: 28,5 x 14 x 11 cm
Má ekki fara í uppþvottavél.