Til baka
Þessi sniðugi hitaplatti kemur frá Evu Solo.
Hitaplattinn er úr sílíkoni sem þolir hita vel frá pottum og pönnum. Þegar hitaplattinn er ekki í notkun er auðvelt að brjóta hann saman og stinga ofan í skúffu. Hitaplattinn þolir uppþvottavél.
Fáanlegur í mörgum litum
Stærð: 21 x 21 cm.