Til baka
Brúsi úr ryðfríu stáli með loki sem einnig getur nýst sem bolli. Hægt er að nota brúsann undir bæði heita drykki og kalda drykki.
Ef þú ætlar að nota hann undir heita drykki, þá mælum við með því að forhita brúsann með heitu vatni úr krananum svo að hann haldi heitu enn lengur.
- Lekur ekki þegar hann er ekki í notkun.
- Hágæða ryðfrítt stál sem skemmist hvorki, né gefur frá sér bragð.
- Engin eiturefni notuð í brúsann.
Rúmmál: 0,75L