Til baka
Þetta fallega útskorna viskísett er úr smiðju Nachtmann í Þýskalandi. Nafn seríunnar er Highland og er það tileinkað þeirri viskíhefð sem Skotar hafa byggt upp öldum saman.
Askjan inniheldur vandaða viskíkaröflu og 4 viskíglös. Frábær gjöf fyrir alla viskíunnendur.