Til baka
Það þarf kannski ekki að segja Íslendingum frá því hvað "heima" þýðir, en þessi kertastjaki er partur af Heima seríunni frá danska framleiðandanum Normann Copenhagen. Kertastjakinn er hannaður af kanadíska hönnuðinum, sem hefur um árabil starfað í Kaupmannahöfn.
Kertastjakinn er gerður úr steypujárni sem hefur fengið matta svarta áferð. Kertastjakinn hefur um árabil verið vinsæll hjá okkur sem aðventustjaki.
Hæð: 204mm
Kerti fylgja ekki með.