Til baka
Classic handklæðin frá framleiðandanum Zone Denmark halda útliti, rakadrægni og lit í langan tíma, þvott eftir þvott eftir þvott. Handklæðið er 70x140cm og er úr 100% OEKO-TEX vottaðri bómull. OEKO-TEX vottunin staðfestir að framleiðslan er unninn með heilnæmum hætti án skaðlegra efna.
Við mælum með að handklæðin séu þvegin á 60°C.
Handklæðin koma í miklu úrvali lita.