Til baka
Með BBQ hamborgarapressunni frá Gefu geturðu mótað og eldað hin fullkomna hamborgara á skömmum tíma. Formið er með rifflum sem styttir steikingartímann. Hamborgarapressan er framleidd úr hágæða áli og með þægilegu handfangi þannig auðvelt sé að þjappa hamborgarann í formið. Auðvelt er að þrífa eftir notkun.
Má ekki fara í uppþvottavél