Til baka
Ungabörn skemmta sér af eigin spegilmynd sem gerir gólfspegilinn tilvalið leikfang fyrir barn til þess að njóta magatímans.
Spegillinn býr yfir fjölmörgum skynjunareiginleikum, litum áþreifanlegri áferð og hljóðum sem grípa lítil augu og fingur.
Spegillinn er með sandpokafyllingu sem gerir það að verkum að hann stendur sjálfur. Hægt er að festa leikfang við skottið á fílnum.