Til baka
Krúttleg glös með krókódíllnum Croco á hliðinni frá danska merkinu Done by Deer. Glösin tilheyra Kiddish línunni frá Done by Deer. Línan er endurvinnanleg og framleidd í Danmörku.
Glösin eru með möttu silkimjúku yfirborði eins og restin af Kiddish línunni.
Glösin er unnin alfarið úr PP.
Mál: Ø 6,5cm , H: 7,8cm / 100 ml
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.
Glösin koma tvö saman í pakka.
Glösin koma tvö saman í pakka.