Til baka

Steikarhnífapörin frá Global eru stílhreinir og ná góðu gripi á steikinni. Þeir eru hannaðir til að ganga við Global línuna í heild sinni. Global steikarhnífarnir búa yfir sama biti í grunninn og kjöthnífurinn G-2, sem er mest seldi hnífur Global.

Handfangið er hola að innan með sandfyllingu sem veitir hnífnum jafna þyngdardreifingu. 

Við mælum með því að Global hnífarnir séu ekki settir uppþvottavél, það skemmir þá til lengri tíma séð og minnkar bitið á þeim.
-15%
Tilboð

Steikarhnífarpör - 4 stk

glo34802

Vörumerki: Global

Flokkar:SteikarhnífapörGlobal


Uppselt

26.350 kr.

22.398 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.