Til baka
Fyrsti Global hnífurinn var hannaður árið 1985 af Komin Yamada. Global hnífar eru framleiddir úr þeim bestu hráefnum sem völ er á. Global hnífarnir eru úr Cromova 18 ryðfríu stáli sem er sérframleitt fyrir Global og er harðara en hefbundið stál.
Þessi kokkahnífur býr yfir saman blaði og G-2 kokkahnífurinn sem er mest seldi hnífur Global. G-2 hefur unnið til tugi verðlauna í gegnum árin og 3 sinnum í röð valin besti hnífurinn. G-2 er fáanlegur í mörgum mismunandi útfærslum og er G-17 einmitt ein útgáfan af G-2. G-17 er stærsti hnífur seríunnar og er hann dæmigerður kokkahnífur. Hnífurinn er góður til hvers kyns notkunar í eldhúsinu. Stærð hnífsins gerir það að verkum að hann hentar betur fyrir faglega matreiðslumenn í atvinnueldhúsum.
Hnífurinn er einnig með breiðari og lengra haldi til að veita aukna vernd.
Handfangið er hola að innan með sandfyllingu sem veitir hnífnum jafna þyngdardreifingu.
Við mælum með því að Global hnífarnir séu ekki settir uppþvottavél, það skemmir þá til lengri tíma séð og minnkar bitið á þeim.
Blaðið: 27 cm