Til baka
Fyrsti Global hnífurinn var hannaður árið 1985 af Komin Yamada. Global hnífar eru framleiddir úr þeim bestu hráefnum sem völ er á. Global hnífarnir eru úr Cromova 18 ryðfríu stáli sem er sérframleitt fyrir Global og er harðara en hefbundið stál.
Kokkahnífurinn er besti vinu kokksins í elshúsinu. Þetta er fjölhæfur hnífur sem þú getur notað til að saxa, skera í teninga og sneiða. Þyngd blaðsins gerir það auðveldara að vinna með stærri kjötstykki og rótargrænmeti.
Handfangið er hola að innan með sandfyllingu sem veitir hnífnum jafna þyngdardreifingu.
Við mælum með því að Global hnífarnir séu ekki settir uppþvottavél, það skemmir þá til lengri tíma séð og minnkar bitið á þeim.
Blaðið: 18 cm