Til baka

Fyrsti Global hnífurinn var hannaður árið 1985 af Komin Yamada. Global hnífar eru framleiddir úr þeim bestu hráefnum sem völ er á. Global hnífarnir eru úr Cromova 18 ryðfríu stáli sem er sérframleitt fyrir Global og er harðara en hefbundið stál.

Handfangið er hola að innan með sandfyllingu sem veitir hnífnum jafna þyngdardreifingu. 

GS-92 er meðalstór kokkahnífur sem hentar fyrir fjölbreytt eldhúsverk. Hann er með fallegu meðalstóru blaði sem hentar vel til að saxa, skera og brytja og er gagnlegur hvort sem þú vilt skera niður grænmeti eða sneiða kjöt. Þetta er riffluð útgáfa af vinsæla GS-3 .


Riffluðu blöðin hjálpar til við að koma í veg fyrir að matur festist við blaðið.


Við mælum með því að Global hnífarnir séu ekki settir uppþvottavél, það skemmir þá til lengri tíma séð og minnkar bitið á þeim.

Blaðið: 13 cm
-15%
Tilboð

Kokkahnífur 13 cm - GS-92

glo34913

Vörumerki: Global

Flokkar:HnífarGlobal


20.780 kr.

17.663 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.