Til baka
Þessar kúlur frá Iittala eru fyrst og fremst hugsaðar sem jólakúlur. Kúlurnar koma í 5 mismunandi tónum af gráum lit. Hver og ein kúla er munnblásin og kemur með gráum borð sem hægt er að nota til að hengja þær í greni eða á jólatréð.
Kúlurnar koma saman í hringlaga kassa þar sem hver kúla á sér hólf.
Kúlurnar eru 80mm í þvermál.