Til baka
Fyrir margar þjóðir eru epli eitt af táknum jólana. Þannig er það meðal annars í heimili Iittala, í Finnlandi. Þessi epli gefa skemmtilegan brag á jólatréð eða í gluggan með fallegum og björtum rauðum litum. Passar einnig vel saman með öðru jólaskrauti frá Iittala. Eplin koma þrjú saman í eigulegum kassa, svo þau brotni ekki þegar jólaskrautinu er komið fyrir í geymslu.