Til baka
Mepal Modula skipulagsboxin hjálpa svo sannarlega til þegar maður vill hafa skipulag á eldhúsinu. Lokin á boxunum eru gegnsæ svo auðvelt sé að sjá hvað er í boxinu þegar þau eru í neðri skúffum.
Stærð: 400ml
Boxin hafa notið mikilla vinsælda lengi, en árið 2007 unnu þau til DESIGN+ verðlaunanna, sem v eit teru fyrir góða hönnun með gott notagildi.
Boxin eru gerð úr SAN plasti sem að er sterkt og vandað plast sem erfitt er að rispa.
Þau mega fara í uppþvottavél, en ekki í örbylgjuofn eða frysti.