Til baka

Geo hitakannan er sköpunarverk Nicholai Wiig Hansen fyrir Normann Copenhagen.  Markmið hönnunarinnar var að búa til kaffikönnu sem er vönduð og góð, en á sama tíma lífleg og litrík.

Nicholai segist hafa unnið með ákveðnar línu og form við hönnun könnunnar til að búa til geómetrískann stöðugleika sem að gefur könnunnin vigt og jafnvægi. Kannan hlaut Red Dot hönnunarverðlaunin í sínum flokki árið 2013 

Hæð: 20cm; Þvermál: 16,5cm; Rúmmál: 1L. 

Kannan er gerð úr plasti en innri flaskan er gert úr hitahöldnu gleri.  
Ekki er ætlast til að kannan sé sett í uppþvottavél.

GEO HITAKANNA - SVÖRT/GYLLT

nor80206

Uppselt

17.750 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.