Til baka
Nútímaleg uppfærsla á klassísku Grand Cru línunni í hönnun sem varir og fylgir tíðarandanum. Grand Cru Essentials serían samanstendur af hlutum sem eru aðlagaðir að nútíma lífsstíl með nýjum matarvenjum og afslappaðri lifnaðarháttum.
Mál: 21 cm
Skálarnar koma 4 saman í öskju