Til baka
Grand Cru línan frá Rosendahl hefur notið mikilla vinsælda í gegnum árin. Línan telur nú yfir 120 hluti sem allir eru tímalausir og klassískir.
Efni: Gler
Hæð: 18 cm.
Þvermál: 8 cm.
Rúmmál: 50 cl.
Glösin mega fara í uppþvottavél, að hámarki 55°C.
Glösin koma sex saman í pakka.