Krúttlegir gafflar frá danska merkinu Done by Deer.
Gafflarnir tilheyra Kiddish línunni frá Done by Deer sem er hönnuð fyrir hversdagsmáltíðir. Línan er endurvinnanleg og framleidd í Danmörku. Gafflarnir koma í hagnýttri 4 stk. pakkningu. Gafflarnir eru með einstakt matt silkimjúkt yfirborð og eru því tilvaldir fyrir litla góma.