Til baka

Þetta máltíðarsett er hannað til þess að vekja forvitni ungra sælkera. Elphee, Raffi og Wally kíkja fram úr matarbúnaðinum og gera matartímann að sérstaklega skemmtilegum tíma dagsins. Settið er fullkomið til þess að börnin læri að borða sjálf.

Vörurnar eru allar úr hágæða matvælaflokkuðu sílíkoni og eru þær því ekki brothættar auk þess sem þær hafa einkar gott grip. Skeiðin er úr sílíkoni og 18/8 ryðfríu stáli. 

Skálin og smekkurinn mega fara í uppþvottavél upp að 100°C og mega fara í örbylgjuofn og frysti (-40°C - 230°C)
Skeiðin má fara í uppþvottavél en ekki er mælt með að setja hana í örbylgjuofn. 





FYRSTA MÁLTÍÐIN PEEKABOO - POWDER

don36186

Vörumerki: Done by Deer

Flokkar:BarnasettBarnasett


6.950 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.