Til baka

Vandaður fyrirskurðargaffall frá Fiskars.

Blaðið er úr japönsku ryðfríu stáli. 

Gott grip (SoftGrip™) er einkennandi fyrir hnífana en einnig er fingravörnin dýpri en á mörgum öðrum hnífum og eru þeir góðir fyrir byrjendur.

Lengd tannanna er 11 cm.

Í seríunni er að finna yfir 10 hnífa, hnífastál, fyrirskurðargaffal og grænmetissneiðara.

Hnífurinn má fara í uppþvottavél en við mælum þó aldrei með því að setja hnífa í uppþvottavél þar sem það veikir bit hnífsins. 
-15%
Tilboð

FYRIRSKURÐARGAFFALL - FUNKTIONAL FORM

fis34960

Vörumerki: Fiskars

Flokkur:Funktional Form


3.550 kr.

3.018 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.