Til baka

Þetta samlokugrill frá Tefal í Frakklandi hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur undanfarið. Grillið má flokka sem fjölnotatæki, þar sem skipta má um plötur í því og útbúa ýmsa bragðgóða rétti í því.

Með grillinu fylgja plötur til að gera samlokur (þríhyrndar) og belgískar vöfflur. Grillið er 750W og er úr ryðfríu stáli og svörtu plasti. Plöturnar úr grillinu mega fara í uppþvottavél.

Hægt er að kaupa stakar plötur, til dæmis til þess að gera kleinuhringi, beyglur, panini, vöfflur ofl. 
-25%
Tilboð

FJÖLNOTA GRILL - Stál

seb79901

22.660 kr.

16.990 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.