Til baka

SAGE Barista Express espressóvél 875.

Með Sage espressóvélinni geturðu verið þinn eigin barista og búið til með nákvæmni hinn fullkomna kaffibolla í hvert skipti. Sage Barista malar fersku kaffibaunirnar og gefur bestu bragðupplifunina. Vélin skilar öllum þeim náttúrulegu olíum sem bauninar búa yfir sem skilar sér með réttu bragði og rjómakenndri áferð á kaffinu. Á vélinni eru 18 grófleika stillingar og hefurðu þannig fulla stjórn á bragði og ilm og getur malað baunirnar úr grófum í fullkomlega fínar.

360° mjólkurflóari sem gerir þér kleift að búa til ofurviðkvæma mjólkurfroðu fyrir t.d cappuccino eða latte macchiato - og þú getur ákveðið sjálfur hvaða áferð froðan þín á að hafa. Einnig hægt að nota til að hita mjólkina. 

Á vélinni er stafræn hitastýring sem veitir stöðugan vatnshita allt bruggunarferlið, ásamt því er þrýstimælir svo þú hafir fulla stjórn og innsýn í bruggun kaffisins - frá upphafi til enda.
Með stjórnborði kaffivélarinnar getur þú valið úr stillingum  sem og fengið vísbending um það hvenær sé kominn til að þrífa vélina. 

Hægt er að brugga einn til tvo bolla í einu.

Upphitun á bollanum tryggir að bollinn þinn sé forhitaður þannig að þú njótir sem best af kaffinu.
Ílátið fyrir kaffibaunirnar er loftþétt og rúmar 250 g af kaffibaunum.
Aðskilið heitavatnsúttak fyrir t.d. tevatn o.fl.

Vatnsílát: 2 lítrar

Með vélinni fylgir kanna til að freyða mjólk og 

15 mismunandi stillingar.
1850 vött.

Sage The Barista Express BES 875
-15%
Tilboð

Sage espressovél - Barista Express 875

wit70401

Uppselt

119.990 kr.

101.992 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.