Til baka
Krúttlegur fílaupptakari frá Georg Jensen. Árið 1987 hönnuðu Jørgen Møller og barnabarn hans fílaupptakarann sem naut mikilla vinsælda um allan heim. Fleiri vörur með fílaþemu litu dagsins ljós eins og m.a. fílalyklakippa.
Upptakarinn er gerður úr áli.
Stærð: 6 x 1,5 cm