Til baka
Marble eldhúsrúllustandurinn frá Mette Ditmer sameinar praktíska notkun og fágaða hönnun með fallegri blöndu af marmara og málmi.
Toppurinn og bottninn er úr svörtum/gráum marmara og súlan úr málmi. Þar sem marmari er náttúrulegur getur liturinn og áferðin verið breytileg.
Sterkbyggð hönnun og þyngd marmarans tryggja góða stöðugleika og langan líftíma.
Mál: 12,5 × 26 cm
Má ekki fara í uppþvottavél.