Til baka
Þetta eggjasuðutæki útbýr fyrir þig 1-6 egg í einu á stuttum tíma. Tækið er útbúið tímastillingu og hægt er að velja á milli linsoðinna, milli eða harðsoðinna eggja. Það eina sem þú þarft að gera er að hella vatni í eggjasuðutækið, kveikja á því og bíða í 2-3 míntútur. Þú færð svo hljóðmerki þegar eggin þín eru tilbúin.
Með tækinu kemur mæliglas sem þú notar til að ákvarða vatnsmagnið eftir því hvað þú ætlar að sjóða mörg egg.
Módel: 6731
365-435W