Til baka

Þessi fallegi dúkur er úr Winterland seríunni frá Södahl.  Dúkinn er bæði hægt að nota til almennra nota, en hann hefur verið afar vinsæll til notkunar yfir jólin.  Dúkurinn er úr 100% damaskofinni bómull og hann hefur blettavörn.  

Blettavörnin virkar með þeim hætti að ef dúkurinn er straujaður fyrir notkun, þá hrindir hann frá sér vökva og minnkar þannig líkur á að blettir myndist í dúknum.  Við mælum þó alltaf með því að þurrka það strax upp sem fer í dúkinn.  Sérstaklega litsterk matvæli á borð við rauðvín eða sósur með sósulit o.s.frv.

Winterland í Wine litnum kemur í fjórum stærðum.
-15%
Tilboð

WINTERLAND DÚKUR - 150X320 WINE

foh61198

Vörumerki: Södahl

Flokkar:DúkarJóladúkar


19.950 kr.

16.958 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.