Til baka

Þessi dúkur kemur frá danska textílrisanum Södahl. 

Dúkurinn er skreyttur með hinum ýmsu stjörnum og er innblásturinn himininn sjálfur þar sem stjörnurnar eru allar mismunandi á stærð. Stjörnur eru eitt af okkar helstu táknum um jólin og því hefur Stella dúkurinn notið mikilla vinsælda sem jóladúkur, þó hann henti jafn vel við önnur gleðileg tilefni.

Efni: 100% bómullar damask. 

Dúkurinn er með blettavörn sem virkar best þegar búið er að strauja dúkinn. Athugið að ekki þarf að strauja hann rétt fyrir notkun, heldur bara eftir síðustu notkun. Hann er framleiddur með Oeko-Tex 100 umhverfisvottun sem ber vitni um að hann sé ekki framleiddur með skaðlegum efnum. 
Dúkurinn framleiddur með sjálfbærni í huga. 

Stella dúkarnir koma í nokkrum mismunandi stærðum og fleiri litum.


Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt. 
-50%
Tilboð

DÚKUR STELLA - 140X220 DÖKKGRÆNN

foh61188

Uppselt

15.350 kr.

7.675 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.