Til baka
Sætur og sniðugur diskur frá danska merkinu Done by Deer.
Brúnirnar innan í eru rúnaðar sem auðveldar börnunum að nota skeið eða gaffal. Undir disknum er sogskál sem heldur honum á sínum stað en auðvelt er (fyrir fullorðna) að losa diskinn með því að toga í flipa undir honum.
Stærð: 21 x 17 x 2,5 cm.
Diskurinn er úr BPA fríu sílíkoni
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.