Til baka
Croco Stick&Stay diskurinn er skemmtileg viðbót við borðhaldið.
Diskurinn er útbúinn sogbotni svo hann helst á borðinu þegar börn eru að æfa sig að borða sjálf. Undir eyranu leynist flipi til að auðveldlega losa diskinn.
Tvö hólf auðvelda að skilja að mat og eykur skipulag máltíðar eða snakktíma.
Diskurinn er úr 100% matvælaflokkuðu, BPA-fríu sílikoni. Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.
Stærð: 21 x 9,2 x 3 cm