Til baka
Krúttlegur diskur frá danska merkinu Done by Deer.
Brúnin innaní disknum er rúnuð sem gerir það auðveldara fyrir börnin að æfa sig í að borða sjálf.
Diskurinn er úr sílíkoni svo hann er ekki brothættur og hann má fara í örbylgjuofn, ofn, frysti og uppþvottavél (-40°C - 230°C). Diskurinn er stamur undir svo hann rennur ekki til á borðinu.
Kemur í fallegri gjafaöskju.
Þvermál: 16 cm.