Til baka
Krúttlegir diskur með fílinum Elphee í botninum frá danska merkinu Done by Deer. Diskurinn tilheyrir Kiddish línunni frá Done by Deer sem er hönnuð fyrir hversdagsmáltíðir. Línan er endurvinnanleg og framleidd í Danmörku. Diskanir koma tveir saman í pakka.
Diskurinn er með möttu silkimjúku yfirborði eins og restin af Kiddish línunni.
Diskurinn er unnir alfarið úr PP.
Mál: Ø 18,5cm , h: 2,6 cm
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.