Til baka
Þessi diskamotta er hluti af Tiles seríunni frá Södahl. Diskamotturnar eru með fallegu klassísku síldarbeinamynstri, sem passar fallega inn á nánast hvaða heimili sem er.
Þær eru úr sílikoni sem er LFGB vottað, sem er þýska vottunin fyrir sílíkonefni sem koma nálægt matvælum og er hún ítarlegri en aðrar vottanir sem fáanlegar í Evrópu.
Diskamotturnar eru slitsterkar og vandaðar og halda mynstrinu vel. Áferðin á þeim er mött.
Breidd: 48cm
Hæð: 33cm
Diskamotturnar mega fara í uppþvottavél.