Til baka
Þessar diskamottur koma frá danska textílrisanum Södahl. Diskamotturnar eru skreyttar með í saumuðum litlum jólahjörtum. Jólahjörtun eru ljóðræn og falleg í einfaldari hönnun. Hjörtun hvetja til að eyða tíma með fjölskyldu og vinum í kringum borðið og finna fyrir jólaandanum.
Diskamotturnar koma tvær saman
Mál: 33 x 48cm
Efni: 100% bómull með Oeko-tex® vottun.