Til baka
Confetti matarstellið frá Aida er fáanlegt í tíu fallegum litum, sem eru hannaðir með það í huga að þeim sé blandað saman. Línan er hönnuð af hinum heimsþekkta og litríka vöruhönnuðu Karim Rashid.
Hinar fjölmörgu litasamsetningar gera það að verkum að hægt er að sameina litina á mismunandi hátt, frá degi til dags og breyta umhverfi milli hversdagslífs og hátíða.
Matarstellið er með postulínsgljáa sem er rispufrír.
8 form – 10 litir. Hannað til að blanda saman.
Þvermál: 24 cm.
Þvermál: 24 cm.